Happadrætti meistaraflokks Hauka í handbolta.

Nú erum við í meistaraflokki Hauka í handbolta að safna fyrir evrópukeppninni og erum við búnir að safna fullt af flottum vinningum í happadrætti.

Dregið verður laugardaginn 1.des 2012 og kostar miðinn aðeins 1500 kr stykkið. Og aðeins 1000 miðar verða seldir.

Ef þú kaupir 10 miða þá færðu þá á 1000 kr stykkið.
Hér að neðan er svo vinningsskrá og þeir eru ekki að verri endanum.

Vinningsröðun

Hjól frá Hjólaspretti - Verðmæti 90 þúsund

Gjafakort frá Icelandair að verðmæti 35 þúsund kr.

Gjafakort frá Icelandair að verðmæti 35 þúsund kr.

Gjafakort frá Icelandair að verðmæti 35 þúsund kr.

Gisting fyrir 2 og 3 rétta máltíð á Hótel Hvolsvelli að verðmæti 38 þúsund kr.

Golftími hjá Björgvini Sigurbergssyni og boltar frá Hraunkoti.

Hress - heilsurækt 12 mánaða kort 65 þúsund krónur.

Hress - Heilsurækt 6 mánaða kort 45 þúsund krónur.

Hress - Heilsurækt 3 mánaða kort 25 þúsund krónur.

Gjafabréf frá Crossfit Hafnarfirði - 28.400 kr

Nýherji - prentari að verðmæti 25 þúsund krónur.

Gjafabréf frá BJB púst upp á 15 þúsund krónur.

Prentari frá OK-búðinni, verðmæti 30 þúsund krónur.

Þráðlaus mús og lyklaborð frá OK-búðinni.

Gjafabréf frá Kjötkompaníinu.

Golklúbbur Grindavíkur - Golfhringur fyrir 2. Verðmæti 6000 krónur.

Brunche á Vegamótum fyrir 2 - Verðmæti 4000 krónur.

Hamborgaratilboð á Lebowsky fyrir 2 - Verðmæti 3000 krónur.

Gjafapakki frá EAS

Gjafapakki frá EAS

Gjafapakki frá EAS

Gjafapakki frá Leppin fæðurbótaefnum.

Mugison pakki 3500 krónur.

Mugison pakki 3500 krónur.

Mugison pakki 3500 krónur.

Mugison pakki 3500 krónur.

Mugison pakki 3500 krónur.

Record Recods pakki að verðmæti 2500 kr.

Record Recods pakki að verðmæti 2500 kr.

Record Recods pakki að verðmæti 2500 kr.

English pub - meter af bjór. Verðmæti 5000 kr.

English pub - meter af bjór. Verðmæti 5000 kr.

English pub - meter af bjór. Verðmæti 5000 kr.

English pub - meter af bjór. Verðmæti 5000 kr.

English pub - meter af bjór. Verðmæti 5000 kr.

Hummel íþróttataska - stór verðmæti 5500 kr

Hummel íþróttataska - stór verðmæti 5500 kr

Árituð Haukatreyja - Ómetanlegt.

Kimi Records plötur að verðmæti 15 þúsund krónur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband