14.5.2012 | 20:57
Nýtt undirbúningstímabil hafið
Um helgina lauk handboltavertíðinni 2011-2012 og fengum við Haukamenn þó nokkuð af verðlaunum. Gylfi var valinn í lið ársins ásamt Aroni Rafni markverði.
Matthías var valinn besti varnarmaðurinn og Aron þjálfari valinn besti þjálfarinn.
Í dag 14.maí hófst svo undirbúningstímabil fyrir næsta tímabil.
Undanfarið hafa verið að bætast nýjir leikmenn í liðið.
Elías"litli"Már kemur frá Noregi
Jón Þorbjörn línumaður
Gregory markmaður frá útlöndum
Sigurbergur Sveinsson kemur frá Sviss
Þeir sem yfirgefa okkur er Birkir Ívar og Jónatan Ingi sem hætta handknattleiksiðkun.
Aðrir halda áfram.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.