23.4.2012 | 23:46
Ekki góður endir á góðu tímabili.
Það er ekki hægt að segja að haukamenn séu glaði í kvöld. Dottnir út úr úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Það má segja að fyrsti leikurinn hafi gefið tóninn í þessu einvígi og HK menn einfaldlega nýttu sér meðbyrin og voru einfaldlega betri og verðskulda að vera í úrslitum.
Tímabilið okkar í heild sinni er mjög gott og við náðum okkar markmiðum og meira til þannig að við getum ekki verið ósáttir. 3 titlar af 4 verður að teljast góður árangur, Deildarbikarmeistara, Bikarmeistarar og Deildarmeistarar tímabilið 2011-2012.
Ég vona að HK menn haldi áfram á sömu braut og bugist ekki þó svo að þeir mæti liði sem hafa aðeins meiri reynslu eftir að hafa barist um meistarartitilinn í fyrra.
Ég byrjaði minn ferill í HK og ég held með HK út þetta tímabil.
Áfram HK.
FB.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.