3.12.2011 | 19:26
Sigur gegn Gróttu - Bikarleikur á morgun gegn Val.
Á fimmtudaginn síðastliðinn fengum við Gróttu í heimsókn. Til að gera langa sögu stutta þá var þetta öruggur sigur 29-17 gegn slöku liði Gróttu. Gylfi var öflugur og skoraði 12 mörk og Birkir Ívar var flottur í markinu og tók meðal annars tvisvar dansspor inn í teignum.
Næst verkefni okkar Haukamanna er Eimskipsbikarinn 8 liða úrslit. Þar förum við í heimsókn að Hlíðarenda og mætum Valsmönnum. Valsmenn hafa verið á siglingu undanfarið og náðu nú síðast jafntefli gegn fh eftir að hafa verið undir 2 mörkum og 1 min eftir. Leikir okkar gegn Val hafa ávallt verið hörkuleikir og verður þessi leikur örugglega engin undantekning. Valsmenn eru núverandi bikarmeistara og á heimavelli og við verðum að eiga okkar besta leik til að komast áfram. Þessi leikur verður sjónvarpaður í sjónvarpi okkar landsmanna en við vonum að Haukamenn sjái sér fært að mæta og styðja okkur til sigurs.
Áfram Haukar.
p.s. leikurinn hefst kl.15:45.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.