Nýtt undirbúningstímabil hafið.

Undirbúningur fyrir tímabilið 2011-2012 er hafin og má segja að það hafi hafist í maí.

Erum komnir með Aron aftur sem þjálfara sem er mjög gott.

Leikmenn sem fara eru: Björgvin Þór, Guðmundur og Einar Örn.

Leikmenn sem koma eru: Árni (hægra horn), Matthías Árni (lína/skytta) og örvhent skytta.

Svo eru þó nokkuð af ungum leikmönnum úr 2 og 3. flokki sem fá tækifæri í haust.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband