2.12.2010 | 15:36
Nokkrir haukamenn þarna sem fyrr.
Nú var verið að velja landsliðið fyrir æfingamót sem verður í næstu viku. Þarna eru nokkrir velvaldir haukamenn og ber að óska þeim innilega til hamingju með valið, en ég skil ekki alveg afhverju Kári Kristján er ekki valinn. Hann er búin að standa sig vel í þýsku deildinni og á vel skilið að vera í þessum hóp.
Guðmundur Þórður valdi tvo nýliða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 163320
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kári á ekki skilið að vera þana meðan við Atla Ævar línumann HK. Kári hefur lítið sem ekkert skorað meðan Atli er nánast alltaf markahæstur eða næstmarkahæstur með 7-9 mörk. Kári hefur verið að skora að jafnaði 1-2 mörk í leik.
Jón Arason (IP-tala skráð) 2.12.2010 kl. 15:52
Jón ertu eitthvað verri. Kári spilar í Bundesligunni sem er besta deild í heimi og Atli spilar á Íslandi. Þarf ég að segja eitthvað meira. !!!
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013, 2.12.2010 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.