8.10.2010 | 09:22
Haukar - FH á morgun laugardag.
Nú er komið enn einu sinni að stórleik ársins þegar fh-ingar koma í heimsókn til okkar á Ásvelli. Þetta verður án efa hörkuleikur þar sem 2 sterkustu lið landsins mætast. fh-ingar unnu sinn fyrsta leik gegn Aftureldingu á meðan við unnum Val í fyrsta leiknum okkar.
Liðin mættust í Hafnarfjarðarmótinu og þar unnum við Haukamenn sigur. Breytingar frá því í fyrra hjá þeim er að þeir hafa fengið Silfurdrenginn Loga Geir heim ásamt að Atli Þór kom frá Gróttu.
Hjá okkur höfum við fengið Svein Þorgeirs frá Víking.
Leikurinn hefst kl.16 og ætlumst við til að það verði fullur kofi.
Áfram Haukar.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.