5.10.2010 | 09:21
Hin hliðin - Birkir Ívar Guðmundsson
Fullt nafn: Birkir Ívar Guðmundsson
Gælunafn:
Aldur: 34 ára
Giftur / sambúð? Giftur
Börn: 2 börn
Hvað eldaðir þú síðast? Sunnudaginn
Hvað vilt þú fá á pizzuna þína? Allt
Uppáhaldssjónvarpsefni? Góðar bíómyndir
Besta bíómyndin? Shawshank Redemption
Uppáhaldsútvarpsstöð: RÁS 2 / Bylgjan
Uppáhaldsdrykkur? Bjór
Uppáhalds vefsíða? Mbl.is, sport.is, visir.is
Ertu hjátrúarfull(ur) fyrir leiki ( ef já, hvernig þá)? Nei ekkert sérstaklega
Hvernig er best að pirra andstæðinginn? Verja frá þeim
Hvaða liði myndir þú aldrei spila með? Götu frá Færeyjum
Hver var átrúnaðargoð þitt á yngri árum? Sigmar Þröstur ásamt auðvitað mörgun öðrum
Erfiðasti andstæðingur? Guðmundur Þórður
Ekki erfiðasti andstæðingur? Vignir Svavars, eða varð það Svavar Vignis?
Besti samherjinn? Haukar
Sætasti sigurinn? Síðasti Íslandsmeistaratitill
Mestu vonbrigði? No regrets
Hvað er þitt uppáhaldslið í enska boltanum? Liverpool
Uppáhaldshandknattleiksmaður? Margir, af keeperum er það Omeyer
Besti íslenski handknattleiksmaðurinn fyrr og síðar? Óli Stef
Grófasti leikmaður deildarinnar? Enginn sérstakur
Besti íþróttafréttamaðurinn? Einar Örn Jónsson
Hver er mesti höstlerinn í liðinu? Stefán Rafn
Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik:
Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki? Seint á síðustu öld.
Ef þú mættir breyta einni reglu í handbolta, hverju myndir þú breyta? Að markmaðurinn yrði að vera vítaskytta.
Hvern vildir þú sjá á sviði? (tónleikum) U2
Hvað finnst þér leiðinlegast að gera á æfingu? Æfa leikkerfi.
Hver er slakastur í fótbolta á æfingum ? Heimir Óli
Hver er frægasta persónan sem þú ert með í farsímanum þínum? ???
Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn í öllum heiminum? Vestmannaeyjar
Hver er uppáhaldsÍÞRÓTTAMAÐURINN þinn? Guðmundur Þórður Guðmundsson
Fyrir utan handbolta, fylgist þú með öðrum íþróttum? Já flestum
Í hvernig skóm spilar þú? Hummel
Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla? Var svo djöfulli ljóngáfaður að mér dettur ekkert í hug.
Hvað langar þig að taka þér fyrir hendur þegar handboltaferlinum lýkur? Hef alltaf verið mikill bóndi í mér. Langar að prófa það.
Vandræðalegasta augnablik? Allof mörg, get ekki tekið eitt út.
Komdu með eina staðreynd um þig sem flestir vita ekki um: Á konu sem er í betra formi en ég.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Við munum ekki hvílast fyrr en þetta klárast
- Þurfum að fá úr þessu skorið
- Við erum ennþá í fullum gangi
- Hraunflæði ógnar innviðum við Svartsengi
- Aðhald nægilegt þrátt fyrir 70 milljarða halla
- Verulegur framgangur og fjölmiðlabann í deilunni
- Ekki fylgst með hvort sömu aðilar séu ítrekað brunavaldar
- Sér ekki fyrir endann á gosinu: Nei, nei
- Starfið algjör forréttindi
- Gengið vel að verja rafmagnsmastrið
Fólk
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
Íþróttir
- Haraldur áfram með Grindavík
- Man. City - Tottenham, staðan er 0:3
- Gríðarleg spenna í norska boltanum
- Inter í toppsætið á Ítalíu
- Goðsögnin þjálfar þann sigursælasta
- Útisigrar og jafntefli þema dagsins
- Arsenal aftur á sigurbraut með sannfærandi hætti
- Byrjunarliðin í stórleiknum nýtt miðvarðarpar
- Skrifar undir hjá Íslandsmeisturunum
- Cecilía hélt hreinu í mikilvægum sigri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.