Hin hliðin - Birkir Ívar Guðmundsson

birkirFullt nafn:       Birkir Ívar Guðmundsson

Gælunafn:  

Aldur:  34 ára

Giftur / sambúð?  Giftur


Börn:  2 börn

Hvað eldaðir þú síðast?  Sunnudaginn

Hvað vilt þú fá á pizzuna þína?  Allt

Uppáhaldssjónvarpsefni?  Góðar bíómyndir

Besta bíómyndin?  Shawshank Redemption

Uppáhaldsútvarpsstöð:  RÁS 2 / Bylgjan

Uppáhaldsdrykkur?  Bjór

Uppáhalds vefsíða? Mbl.is, sport.is, visir.is

Ertu hjátrúarfull(ur) fyrir leiki ( ef já, hvernig þá)?  Nei ekkert sérstaklega

Hvernig er best að pirra andstæðinginn?  Verja frá þeim

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með?  Götu frá Færeyjum

Hver var átrúnaðargoð þitt á yngri árum?  Sigmar Þröstur ásamt auðvitað mörgun öðrum

Erfiðasti andstæðingur?  Guðmundur Þórður


Ekki erfiðasti andstæðingur?  Vignir Svavars, eða varð það Svavar Vignis?

Besti samherjinn? Haukar

Sætasti sigurinn?  Síðasti Íslandsmeistaratitill

Mestu vonbrigði? No regrets

Hvað er þitt uppáhaldslið í enska boltanum? Liverpool

Uppáhaldshandknattleiksmaður?  Margir, af keeperum er það Omeyer

Besti íslenski handknattleiksmaðurinn fyrr og síðar?  Óli Stef

Grófasti leikmaður deildarinnar? Enginn sérstakur

Besti íþróttafréttamaðurinn? Einar Örn Jónsson

Hver er mesti höstlerinn í liðinu? Stefán Rafn

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik:

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki? Seint á síðustu öld.

Ef þú mættir breyta einni reglu í handbolta, hverju myndir þú breyta? Að markmaðurinn yrði að vera vítaskytta.

Hvern vildir þú sjá á sviði? (tónleikum) U2

Hvað finnst þér leiðinlegast að gera á æfingu? Æfa leikkerfi.

 

Hver er slakastur  í fótbolta á æfingum ? Heimir Óli

Hver er frægasta persónan sem þú ert með í farsímanum þínum?  ???

Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn í öllum heiminum?  Vestmannaeyjar

Hver er uppáhaldsÍÞRÓTTAMAÐURINN þinn?  Guðmundur Þórður Guðmundsson

Fyrir utan handbolta, fylgist þú með öðrum íþróttum? Já flestum

Í hvernig skóm spilar þú?  Hummel

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla? Var svo djöfulli ljóngáfaður að mér dettur ekkert í hug.


Hvað langar þig að taka þér fyrir hendur þegar handboltaferlinum lýkur?  Hef alltaf verið mikill bóndi í mér. Langar að prófa það.

Vandræðalegasta augnablik?  Allof mörg, get ekki tekið eitt út.

Komdu með eina staðreynd um þig sem flestir vita ekki um:  Á konu sem er í betra formi en ég.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband