27.7.2010 | 23:27
Ítalía varð það heillin
Þá er það ljóst að við Haukamenn mætum Conversano í þriðja sinn. Síðasta ferðalag þangað tók litlar 21 klst. Þannig að það bíður okkar fróðlegt ferðalag í október.
Þess má geta að aðeins tveir leikmenn eru eftir í Haukaliðinu sem spilaði síðast við lið Conversano tímabilið 2006-2007. Það eru Freyr Brynjarsson og Gísli Jón Þórisson.
Nú er bara að bíða og sjá hvort leikurinn verður keyptur eða seldur.
Þess má geta að við Haukamenn hefjum æfingar aftur eftir júlí frí á þriðjudaginn eftir Verslunarmannahelgina. Við förum svo í æfingaferð til Svíþjóðar 18 - 22. ágúst þar sem við spilum við lið frá þýskalandi, svíþjóð og noregi.
Kv. FB
![]() |
Haukar til Ítalíu - Valskonur til Slóvakíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 163448
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.