Deildarbikar-, Deilar-, Bikar - og Íslandsmeistarar 2010

Það er nokkuð ljóst hverjir eru með besta lið landsins. Frábæru tímabili lokið og við settum punktinn yfir i-ið með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli okkar. Stuðningur Haukamanna var frábær og það verður seint sem maður gleymir þessu tímabili. Það virðist ekki klikka þegar ég set saman myndband og eftir 4 leik í Valsheimilinu setti ég saman pepp myndband sem ég sýndi strákunum í morgun. Hér fáið þið að sjá afraksturinn. Áfram Haukar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband