Handboltabúðir Hauka 2010

Handboltabúðir Hauka verða dagana 29. mars - 1. apríl að Ásvöllum.

Búðirnar eru fyrir alla krakka í 1. - 6. bekk. Gæsla frá kl.08:00 og dagskrá frá kl. 09:00-12:00.

Meistaraflokkar karla og kvenna sjá um þjálfunina.

Fjölbreyttar æfingar fyrir framtíðar stjörnur í handbolta.

Verð: 5.000, systkinaafsláttur.

Vítakeppni á markmenn meistaraflokks þar sem risapáskaegg verður í verðlaun ásamt happdrætti þar sem páskaegg og fleiri vinningar verða í boði.

Skráning á netfanginu: freyrbrynjarsson@internet.is. - taka þarf fram nafn barns og fæðingarár.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband