17.3.2010 | 14:55
Grótta í heimsókn annað kvöld
Annað kvöld mæta Gróttumenn í heimsókn með nýjan þjálfara. Allir ættu að vera inní fjaðrafokinu í kringum fyrrverandi þjálfara og næsta þjálfara okkar haukamanna. Gróttumenn eru með öflugt lið sem byggir á reynslu og góðum leikmönnum. Gaman er að sjá Geir Sveins aftur í boltanum en þar fer mjög hæfur þjálfari á ferð, að mínu mati. Hann mun án efa gefa liðinu það búst sem það þarf til að halda sér í deildinni. Við verðum að koma ákveðnir til leiks og spila okkar bolta því næsta lið er 4 stigum á eftir okkur.
Þessi lið hafa mæst tvisvar áður og höfum við farið með sigur í bæði skiptin. Báðir leikirnir réðust ekki fyrr en í lok leiks. Í síðasta leik á Nesinu unnum við baráttu sigur eftir að hafa verið undir mest allan leikinn.
P.s. gaman er að sjá og frétta hvað margir fh-ingar eru að lesa þessa síðu :) Held að það hafi verið met innlit í síðustu viku þegar um 1000 manns litu við.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.