5.3.2010 | 14:28
Góður sigur í gær - Æfing á morgun á strandgötu.
Það vannst góður baráttu sigur gegn Val í gærkvöldi. Við mættum ákveðnir til leiks og komumst fljótlega í 4-0 og 5-1 en þá gáfu við eftir og Valsararnir vöknuðu til lífsins. Þeir tóku völdin og unnu næstu 10 mín 5-1 og ef það hefði ekki verið fyrir markvörslu hjá Aroni Rafni úr hraðupphlaupum þá hefðum við verið 3-4 mörkum undir. Við náðum svo undirtökunum aftur og vorum yfir 13-10 í hálfleik. Í seinni hálfleik hélt baráttan áfram og undir lokinn náðu Valsmenn að jafna leikinn og 15 sek eftir. Við tókum miðju en dómarar leiksins létu okkur taka hana aftur og við náðum að koma boltanum í hægra hornið og þar náði Guðmundur að fiska vítakast um leið og bjallan gall. Sigurbergur steig á punktinn og skoraði sigurmarkið. 2 stig í hús og Valsmenn komnir í góða fjarlægð frá okkur. Staðan er því þannig að við erum efstir með 22 stig og eigum leik til góða. Næsta lið á eftir okkur er Akureyri með 18 stig. Við getum því með sigri á sunnudaginn gegn Gróttu náð 6 stiga forskoti í deildinni áður en 3 umferð fer á stað.
Sælir drengir. Það er æfing kl.12 í strandgötunni á morgun laugardag. Athugið að þið verðið að ná í dótið ykkar á Asvöllum Í DAG þar sem húsið verður lokað á morgun vegna kosninga. Þeir sem geyma skóna sína og hlífar þurfa að gera sér ferð upp á Ásvelli í dag.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Skrifa undir viljayfirlýsingu um Birkimelsreitinn
- Meistarar ala af sér meistara í golfinu
- Fyrsta fjölbragðaglímusýningin á Íslandi
- Verulega vanþrifið: Mygla og óvarin matvæli
- Festist á brú með fjölda farþega innanborðs
- Bandaríkin forgangsraða öðrum ríkjum en Íslandi
- Einn með réttarstöðu sakbornings eftir húsleitina
- Rosaleg blóðtaka á okkar litla markaði
Erlent
- Sviðsetti eigin dauða og flúði land eftir nauðgun
- Nýir augndropar við fjarsýni á markað í lok árs
- Alblóðugur við fjölbýlishús
- Gagnrýna fyrirhugaðar landnemabyggðir Ísraela
- Milljónum færri heimsækja klámsíður
- Komu í veg fyrir vatnsleysi í stórri borg
- Sakar skapara sinn um ritskoðun
- Þúsund ára gamall kirkjugestur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.