Færsluflokkur: Menning og listir
20.9.2007 | 22:05
Viltu miða á Stebba Hilm, Eyfa, Björn Jörund og Birgittu Haukdal?
Laugardaginn 29.sept verða tónleikar í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Þar heldur uppi fjörinu Stórhljómsveit Stefáns Hilmars ásamt Eyfa, Birni Jörundi og Birgittu Haukdal.
Ef þú vilt fara þá erum við í meistaraflokki karla að selja miða á þennan stórviðburð. Ef þú vilt kaupa miða þá er bara hafa samband við mig á veffanginu freyrbrynjarsson@internet.is einnig er hægt að hringja í síma 6984349.
Húsið opnar kl. 23 og er opið til 4. Miðaverð er 1900 kr.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 163393
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar