Færsluflokkur: Tónlist
27.9.2007 | 09:45
Nú fer að líða stórviðburðinum að Ásvöllum
Eftir 2 daga mætir stórhljómsveit Stefáns Hilmarssonar sem saman stendur af Jagúarbræðrunum. Svo koma eins og fyrr segir Björn Jörundur, Eyfi og Birgitta Haukdal. Stefnt er að því að fylla Ásvelli á laugardaginn. Nú er ekki seinna vænna að fá sér miða. Hægt er að panta miða á freyrbrynjarsson@internet.is
Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.9.2007 | 14:24
Svaka ball næsta laugardag með Stefáni Hilmarssyni og co.
Eins og ég var búin að ræða hér aðeins fyrir helgi þá er Stefán Hilmarsson ásamt Eyfa, Birni Jörundi og Birgittu Haukdal með svak ball að Ásvöllum næsta laugardag. Við Haukamenn erum að dreifa miðum í sölu og um að gera að vera öruggur með miða og hafa samband við okkur. Hægt er að senda línu á mig freyrbrynjarsson@internet.is eða hringt í mig í síma 6984349 og ég redda ykkur miða á þennan einstaka viðburð.
P.s. Lokahóf fótboltans er fyrr um kvöldið þannig að þeir bæta ferskir/ferskar á svæðið.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.9.2007 | 22:05
Viltu miða á Stebba Hilm, Eyfa, Björn Jörund og Birgittu Haukdal?
Laugardaginn 29.sept verða tónleikar í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Þar heldur uppi fjörinu Stórhljómsveit Stefáns Hilmars ásamt Eyfa, Birni Jörundi og Birgittu Haukdal.
Ef þú vilt fara þá erum við í meistaraflokki karla að selja miða á þennan stórviðburð. Ef þú vilt kaupa miða þá er bara hafa samband við mig á veffanginu freyrbrynjarsson@internet.is einnig er hægt að hringja í síma 6984349.
Húsið opnar kl. 23 og er opið til 4. Miðaverð er 1900 kr.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar